11.3.2008 | 11:30
mynd af páfanum
þó að fréttin sé um biskup þá verð ég aðeins að koma þessu frá mér með páfann, eða Ratzinger eins og ég kalla hann.
málið er það að í kjölfar þess að bróðir Ratzingers var ásakaður um kynferðislega misnotkun gegn börnum gaf Ratzinger út skipun um það að slíkar ásakanir gegn prestum skyldu rannsakaðar innan kirkjunnar og niðurstöur rannsóknanna skyldu ekki gerðar opinberar fyrr en mörgum árum seinna (20 ár minnir mig). Þetta gerðist í Þýskalandi nokkrum árum áður en Ratzinger varð páfi.
ég get ekki borið virðingu fyrir manni sem er uppvís að svona spillingu
Erfðarannsóknir og umhverfisspjöll nýju syndirnar" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gleðilega Páska...
Óskar Arnórsson, 23.3.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.